Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknigalli
ENSKA
technical defect
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Án þess að hafa áhrif á a-lið skal fyrirtækið tryggja að öll flugatvik, bilanir, tæknigallar, frávik út fyrir tæknileg mörk, atvik sem myndu undirstrika ónákvæmar, ófullnægjandi eða tvíræðar upplýsingar sem er að finna í gögnum, í samræmi við I. viðauka (21. hluta) eða, eftir því sem við á, I. viðauka b (21. hluta Light) við reglugerð (ESB) nr. 748/2012, eða aðrar óvenjulegar aðstæður, sem hafa eða kunna hafa áhrif á örugga starfrækslu loftfarsins og hafa ekki haft í för með sér slys eða alvarlegt flugatvik, séu tilkynnt til lögbæra yfirvaldsins og fyrirtækisins sem ber ábyrgð á hönnun loftfarsins.´

[en] Without prejudice to point (a), the organisation shall ensure that any incident, malfunction, technical defect, exceeding of technical limitations, occurrence that would highlight inaccurate, incomplete or ambiguous information contained in data established in accordance with Annex I (Part 21) or, as applicable, Annex Ib (Part 21 Light) to Regulation (EU) No 748/2012 or other irregular circumstance that has or may have endangered the safe operation of the aircraft and that has not resulted in an accident or serious incident are reported to the competent authority and to the organisation responsible for the design of the aircraft.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1360 frá 28. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar framkvæmd hóflegri krafna fyrir loftför sem notuð eru í sport- og tómstundaflugi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1360 of 28 July 2022 amending Regulation (EU) No 1321/2014 as regards the implementation of more proportionate requirements for aircraft used for sport and recreational aviation

Skjal nr.
32022R1360
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira